Alltof lítið herbergi , varla hægt að komast að rúminu beggja megin. Ekk hægt að komast að æ-náttborðinu t.d til að ná í síma úr hleðslu, nema að prila upp í rúm. Mjög lítill skápur og erfitt að komast að honum. Tvær litlar cabin töskur og þá var gólfplássið búið jafnvel þó önnur á skrifborðinu.
Staðsetningin var fín, fullt af kaffihusum og veitingastöðum.